Við erum Silja María & Ársæll Örn Kjartansbörn


Blogghistorik: 2007 N/A Blog|Month_10

13.10.2007 12:59

Silja María engu gleymt...



Silja María er byrjuð í Litla Íþróttaskólanum og var fjórði tíminn í dag. Flestir tímarnir eru inni í íþróttasal þar sem er sungið, dansað, farið í leiki og þrautabraut. Í dag var sund og hefur Silja greinilega engu gleymt síðan úr ungbarnasundinu og kafaði eins og selur hehehe... Henni finnst rosalega gaman í Íþróttaskólanum og er mjög dugleg að hreyfa sig og gera það sem henni er sagt þó að hún sé með yngstu börnunm .

Búin að setja inn fullt af myndum en það virðist vera eitthvað að forritinu sem setur inn myndirnar því þær koma ekki inn í réttri röð eins og síðast þegar ég setti inn myndir. Laga það seinna.....

04.10.2007 23:08

Silja María Gítarsnillingur ;)



Silja María hefur greinilega erft gítarhæfileikana frá pabba sínum eins og má sjá á myndinni hér að ofan. Það líður vart sá dagur að hún grípi ekki í kassagítarinn sem er inni í stofu og slái nokkra hljóma. Svo fékk hún að prófa Gitar Hero um daginn og fannst henni það mjög gaman. Erla frænka náði þessari mynd af skvísunni og sá hún einnig um grafíska hönnun myndarinnar hehehe...

  • 1
Antal sidvisningar idag: 493
Antal unika besökare idag: 50
Antal sidvisningar igår: 194
Antal unika besökare igår: 19
Totalt antal sidvisningar: 94900
Antal unika besökare totalt: 22836
Uppdaterat antal: 11.4.2025 19:26:54


Um mig

Namn:

Silja María & Ársæll Örn

Födelsedag:

12. maí 2006 og 13. apríl 2009

Din pappas namn:

Kjartan Ársælsson

Din mammas namn:

Kristín Ósk Rúnarsdóttir

Om:

Draumabörn í alla staði

Länkar

Arkiv