Erla og Teddi eignuðust litla prinsessu þann 30. apríl. Sú stutta var ekki að láta bíða eftir sér og kom á settum degi
. Öllum heilsast vel og kemur litla fjölskyldan heim í dag. Ég veit að Silja María á eftir að vilja kyssa litlu frænku vel og knúsa hana í klessu hehehe.. Við óskum Erlu og Tedda innilega til hamingju
.
Þau verða með heimasíðu en hún er ekki alveg tilbúin enn þá. Set link á hana þegar ég má heheh...
Set svo inn mynd af prinsessunni, líklega í kvöld eða á morgun...