
Nýtt albúm komið inn í tilefni sumars :o)
Af mömmu og pabba er það að frétta að þau voru að samþykkja kauptilboð í íbúðina sína þannig að ég er mjög líklega að fara flytja í nýtt og stærra herbergi í öðru póstnúmeri fyrir 1. júlí
Ég er núna upp í sumarbústað með ömmu Lellu og verð þar líklegast fram á sunnudag.
Kveðja,
Silja María "sumarskvísa"