Við erum Silja María & Ársæll Örn Kjartansbörn


11.08.2009 21:02

Gullmolar ;)

Silja María er búin að vera ansi öflug í sumarfríinu og eitt kvöldið var hún mjög óþekk að fara að sofa. Morguninn eftir segir pabbi hennar við hana "Þú varst mjög óþekk að fara að sofa í gær Silja María, hvað eigum við mamma þín eiginlega að gera við þig"? Þá segir Silja " Ég verð bara að fara til læknis og læknirinn segir að ég sé óþekk og gefur mér bara sprautu" hehehehe....

Sama morgun þá erum við öll uppi í hjónarúmi og Silja eins og vanalega á fullu. Kjartan spyr hana hvort hún geti verið kyrr í 1 mínútu. Silja hélt það nú og lagðist á grúfu. Kjartan byrjaði að telja og þegar hann var að komast í 45 sek (sem ég kalla nú bara nokkuð gott) þá segir hún "ohhh ég er orðin svo þreytt á að liggja kyrr" og byrjar aftur að hamast hehehhehe...


Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 105
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 93325
Samtals gestir: 22667
Tölur uppfærðar: 6.4.2025 08:56:42


Um mig

Nafn:

Silja María & Ársæll Örn

Afmælisdagur:

12. maí 2006 og 13. apríl 2009

Faðir:

Kjartan Ársælsson

Móðir:

Kristín Ósk Rúnarsdóttir

Um:

Draumabörn í alla staði

Tenglar

Eldra efni