09.06.2009 18:18
Sæl öll.
Eins og flestir taka eftir þá hefur útlitið á síðunni breyst "aðeins".
Endilega bendið okkur á það sem betur má fara en við eigum eftir að skrifa inn meira texta um Ársæl (sbr. það sem komið er inn hjá Silju), setja inn skírnarmyndirnar, uppfæra ættartréið ofl.
Allir linkar sem vísuðu á heimasíðu lítilla krútta má finna undir "Litlir vinir" á hlið síðunnar.... ítreka - allar ábendingar vel þegnar ;o)
Kristín mun henda inn fréttum og myndum í vikunni.