Litli kútur og Kristín eru enn upp á spítala og verða þar næstu daga, vonandi fá þau að koma heim á fimmtudaginn en það gæti dregist fram á föstudaginn...þannig að þið sem viljið sjá piltinn verðið að láta myndirnar sem ég var að setja inn duga
Annars langar mig að þakka ykkur fyrir allar fallegu kveðjurnar algjört æði að finna hvað maður á marga góða vini
Lofa að við skrifum langa ritgerð um fæðinguna, aðdraganda hennar og afrakstur von bráðar