Við erum Silja María & Ársæll Örn Kjartansbörn


07.04.2009 22:17

Fyrir forvitna...

Kristín er enn ólétt og sá stutti virðist ekkert vera að flýta sér í heiminn...

Þar af leiðir vil ég benda öllum sem voru búnir að veðja á dagsetningar fyrir 8. apríl vinsamlega að gefa sig fram svo þeir geti millifært á framtíðarreikning þess stutta...

Einnig vil ég benda þeim sem vilja hafa áhrif á nafnið að hægt verður að leggja inn á sama reikning upphæð að eigin vali ásamt tillögu að nafni sem skýringu millifærslu og mun það nafn með hæsta innleggið verða valið þegar að skírnardegi kemur.

Kveðja,
Kjartan
Flettingar í dag: 340
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 325
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 92774
Samtals gestir: 22610
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 04:56:32


Um mig

Nafn:

Silja María & Ársæll Örn

Afmælisdagur:

12. maí 2006 og 13. apríl 2009

Faðir:

Kjartan Ársælsson

Móðir:

Kristín Ósk Rúnarsdóttir

Um:

Draumabörn í alla staði

Tenglar

Eldra efni