Við erum Silja María & Ársæll Örn Kjartansbörn


21.11.2007 12:37

Duglegust...


Silja María var í 18 mánaða skoðun í morgun og var hún rosalega dugleg. Hún var 9930g og 82cm. Hún er nú frekar í léttari kantinum en ekkert til að hafa áhyggjur af. Hún er líka alltaf á ferðinni og situr sjaldan kyrr. Silja gerði flest allt sem hjúkkan og læknirinn báðu hana um og svo söng hún og hljóp um allt. "Greinilegt að allt er í lagi hjá þessu barni" eins og læknirinn orðaði það. Hann mælti með því að við myndum svo láta kíkja í eyrun á henni eftir ca 6 vikur bara til að ath hvort það væri ekki allt í lagi út af því að hún var með byrjandi eyrnabólgu á öðru eyra þegar hún fékk sýklalyfin. Silja María fékk líka sprautu og var það nún lítið mál fyrir dömuna. Eitt "Á" og málið var dautt hehehe..... Hún gæti fengið hita og útbrot af sprautunni eftir 5-12 daga en við náttúrulega vona að svo verði ekki .

Flettingar í dag: 340
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 325
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 92774
Samtals gestir: 22610
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 04:56:32


Um mig

Nafn:

Silja María & Ársæll Örn

Afmælisdagur:

12. maí 2006 og 13. apríl 2009

Faðir:

Kjartan Ársælsson

Móðir:

Kristín Ósk Rúnarsdóttir

Um:

Draumabörn í alla staði

Tenglar

Eldra efni