
Silja María hefur greinilega erft gítarhæfileikana frá pabba sínum eins og má sjá á myndinni hér að ofan. Það líður vart sá dagur að hún grípi ekki í kassagítarinn sem er inni í stofu og slái nokkra hljóma. Svo fékk hún að prófa Gitar Hero um daginn og fannst henni það mjög gaman. Erla frænka náði þessari mynd af skvísunni og sá hún einnig um grafíska hönnun myndarinnar hehehe...