Við erum Silja María & Ársæll Örn Kjartansbörn


14.05.2007 21:10

1 árs skoðun




Silja María fór í 1 árs skoðun í dag og vó 8640g og er enn einni kúrfu undir meðalþyngd. Hún var 75cm að lengd sem er ákkúrat á kúrfunni. Hún fékk spraut og fór ekkert að gráta enda orðin 1 árs hehehe...Ég læt hér fylgja með tvær myndir úr afmælinu. Sú neðri er frekar fyndin og mætti halda að Silja María væri komin á gelgjuna. Ég vona nú að það verði samt ekki í bráð . Hún var voðalega fín í kjólnum sínum og var með veskið á sér allan tíman hehe..

Afmælismyndir alveg að fara að koma inn....

Flettingar í dag: 340
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 325
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 92774
Samtals gestir: 22610
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 04:56:32


Um mig

Nafn:

Silja María & Ársæll Örn

Afmælisdagur:

12. maí 2006 og 13. apríl 2009

Faðir:

Kjartan Ársælsson

Móðir:

Kristín Ósk Rúnarsdóttir

Um:

Draumabörn í alla staði

Tenglar

Eldra efni