Við erum Silja María & Ársæll Örn Kjartansbörn


21.03.2007 14:31

Fyrsta slysið :O/

Þá er slysasaga Silju Maríu hafin og vonandi verður hún ekki lengri. Silja er orðin svo dugleg að hún vill fara soldið á undan sér. Hún var eitthvað að basla í gær og lenti með neðri vörina á horninu á stofuborðinu og sprengdi hana. Það blæddi smá en litla hetjan var ekki lengi að jafna sig. Silja er því með tvöfalda neðrivör . Hún virðist nú ekki finna mikið fyrir þessu, borðar eins og hún er vön og finnst duddan voða góð. Þetta lagast vonandi fljótlega.

Myndavélin er enn í viðgerð en Óskar var svo góður að lána okkur sína vél þannig að það ættu að fara að detta inn nýjar myndir flótlega.

bless í bili.................

Flettingar í dag: 340
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 325
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 92774
Samtals gestir: 22610
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 04:56:32


Um mig

Nafn:

Silja María & Ársæll Örn

Afmælisdagur:

12. maí 2006 og 13. apríl 2009

Faðir:

Kjartan Ársælsson

Móðir:

Kristín Ósk Rúnarsdóttir

Um:

Draumabörn í alla staði

Tenglar

Eldra efni