Silja María var mjög ánægð þegar við sögðum henni að hún hefði eignast nýjan vin í gær. Maja og Bjössi eignuðust lítinn dreng 5 vikum fyrir tíman. Móður og barni heilsast samt vel eftir aðstæðum og koma vonandi fljótlega heim. Innilega til hamingju með snúðinn elsku fjölskylda og við hlökkum til að koma og knúsa hann
.