Við erum Silja María & Ársæll Örn Kjartansbörn


01.06.2006 15:10

Skírn

Þá var litla daman skírð í gær og fékk hún nafnið Silja María sem er í höfuðið á báðum ömmunum. Silja er stytting á nafninu Sesselja sem er föðuramman og María er móðuramman. Hún er bara mjög sátt við nafnið sú stutta og svaf næstum alla skírnina og veisluna. Allt heppnaðist mjög vel og ömmurnar voru hissa  en mjög sáttar við nöfnuna. Við viljum þakka öllum sem voru með okkur í gær og fyrir allar fallegu gjafirnar sem Silja fékk .  Einnig viljum við þakka fyrir allar kveðjurnar. Myndir úr skírninni koma fljótlega inn, ásamt öðrum myndum .

Flettingar í dag: 340
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 325
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 92774
Samtals gestir: 22610
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 04:56:32


Um mig

Nafn:

Silja María & Ársæll Örn

Afmælisdagur:

12. maí 2006 og 13. apríl 2009

Faðir:

Kjartan Ársælsson

Móðir:

Kristín Ósk Rúnarsdóttir

Um:

Draumabörn í alla staði

Tenglar

Eldra efni